Leita í fréttum mbl.is

Robert James Fischer........ in memorian

Furðulegt að láta sér detta í hug að grafa hann á Þingvöllum eins og hann hafi verið einhver þjóðhetja. Ef RJF hópurinn vill minnast hans og reisa honum einhvern minnisvarða við hæfi,  fyndist mér nær lagi að grafa Bobby Fischer í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu, þar í nálægð við miðbæinn,  í gömlum og virðulegum kirkjugarði gæti grafreitur verið aðdráttarafl fyrir túrista, nú eða þá sem koma í pílagrímsferð að gröf meistarans. Hægt væri að koma upp leiðarvísi að gröfinni. Þetta er sambærilegt við grafir annara kunnra manna  sem hvíla í kirkjugörðum erlendis t.d Jim Morrison. Það hlýtur að vera hægt að koma því við þó þröngt sé orðið í gamla Suðurgötukirkjugarðinum, ég skora á þá Kirkjugarða Reykjavíkur að skoða málið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ég er búinn að lesa færsluna en hef ekkert að segja.

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.1.2008 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frikkinn
Frikkinn

Winston Churchill ( 1874-1965. ) Smekkmaður á vindla og Wiskey.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 73
  • Sl. sólarhring: 139
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 201108

Annað

  • Innlit í dag: 67
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 67
  • IP-tölur í dag: 67

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband