Leita í fréttum mbl.is

Er pláss fyrir svona flokk hér ?

Svona flokkur gæti örugglega náð miklu fylgi hér heima ef einhver væri nógu djarfur að stofna hann. Hins vegar eru svona mál mikið feimnismál enn því fáir vilja fá á sig stimpil sem andstæðingar innflytjenda. Hann gæti örugglega hrist íllilega í fjórflokknum og kannske neytt þá til að opna umræðuna og taka einharða afstöðu í svona málum.
mbl.is Hægri öfgamenn fagna í Austurríki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Hrafn Sigurðsson

Þeirfá á sig stimpil sem racistar og/eða fordómafullir vegnaþessa að almúginn á Íslandi veit ekki hvað það þýðiren hikar samt ekki við að kalla aðra það.

Birgir Hrafn Sigurðsson, 29.9.2008 kl. 00:14

2 Smámynd: Halla Rut

Þessi flokkur verður stofnaður. Ég giska á innan árs.

Halla Rut , 29.9.2008 kl. 02:39

3 Smámynd: Sigurjón

Nákvæmlega!  Það er búið að stofna flokkinn og hann heitir Frjálslyndi flokkurinn...

Sigurjón, 29.9.2008 kl. 09:59

4 Smámynd: Halla Rut

FF er ekkert í líkingu við þennan flokk sem hér um ræðir.

Halla Rut , 29.9.2008 kl. 10:48

5 Smámynd: Sigurjón

Nei, auðvitað ekki!  Það er ekki eins og varaformaðurinn sé á móti því að taka við flóttamönnum eða neitt...

Sigurjón, 29.9.2008 kl. 11:30

6 Smámynd: Frikkinn

Frjálslyndir eru nú bara prumpflokkur og hverfa á vit stjórnmálasögu okkar í næstu kosningum, en svona flokkur verður ugglaust með framboð á næstu árum

Frikkinn, 29.9.2008 kl. 12:50

7 Smámynd: Halla Rut

Já ég er nú bara eiginlega sammála þér Frikkinn..ef fer eins og þú segir ef ekki eitthvað stórkostlegt gerist næstu daga.

Halla Rut , 29.9.2008 kl. 15:24

8 Smámynd: Frikkinn

Það var einu sinni nasistaflokkur hér sem gekk að mér skilst meir á hugsjón en alvöru. Þjóðernissinnar hafa slæman stimpil á sér allstaðar vegna fortíðarinnar. En það er allt annað upp á teningunum nú en áður. Innflytjenda umræða er á villigötum vegna fordóma í garð þeirra sem vilja tala um að nú sé nóg komið og vilja setjast niður og tala um kosti og ókosti. Sá sem vill stöðva innflytjendastraum þarf ekki endilega að vera útlendingahatari eða það slæma orð rasisti, það eru jafnmiklir fordómar að vera á móti þeim sem vilja ræða málið

Frikkinn, 29.9.2008 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frikkinn
Frikkinn

Winston Churchill ( 1874-1965. ) Smekkmaður á vindla og Wiskey.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 201375

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband