Leita í fréttum mbl.is

Ekkert nema sultuhundar

Enn þá er mér hulin ráðgáta hvað menn fær fólktil að  skreyta hundgreyin með nöfnum sem engin botnar í nema innvígðir. Horfi stundum á hundinn minn og hugsa um hvað hann er heppinn að heita "bara" Vaskur. En hann dugar okkur ágætlega þó blandaður sé.
mbl.is Prins þjófanna fremstur meðal jafningja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Sæll.

Ekki að það komi þessari færzlu neitt við, en það er ekki zeta í ,,pólitískur" (sjá um höfund).  Mig langaði bara að benda þér á þetta.

Sigurjón, 29.9.2008 kl. 08:58

2 identicon

Það er nú bara á svona sýningum sem hundsgreyin eru kallaðir þessum langlokum, býst ekki við því að eigendur noti þau þegar þeir eru kallaðir í matinn

minn er frá danmörku og heitir einhverju voðalega löngu nafni, en heitir "bara" Hannibal svona dagsdaglega

Villa (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 09:26

3 Smámynd: Frikkinn

Hannibal er svalt nafn.

 Sigurjón þakka ábendinguna en ég hef skrifað með zeru alla tíð, ekki af neinum sýndarskap.

Frikkinn, 29.9.2008 kl. 12:52

4 Smámynd: Sigurjón

Gott hjá þér.  Það geri ég reyndar líka, en ég er alveg viss um að það er ekki zeta í ,,pólitískur", án þess að ég gefi það í skyn að þú kunnir ekki almennt að nota zetuna góðu.

Sigurjón, 29.9.2008 kl. 16:47

5 Smámynd: Frikkinn

Held það sé rétt hjáþer með zetuna, en þetta er svo svalur stafur og eiginlega synd að hann datt út úr stafsetningunni .

Frikkinn, 29.9.2008 kl. 17:04

6 Smámynd: Sigurjón

Alveg er ég hjartanlega sammála þér með það.  Þess vegna nota ég einmitt zetu.  Það eina góða sem frá Sverri Hermanns kom var að verja zetuna, þó það hafi mistekist...

Sigurjón, 29.9.2008 kl. 17:26

7 Smámynd: Frikkinn

Ég breyti þá zetunni í pólitiskur, en þakka stuðninginn með zetuna.

Frikkinn, 29.9.2008 kl. 21:10

8 Smámynd: Sigurjón

Ekkert mál...

Sigurjón, 30.9.2008 kl. 05:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frikkinn
Frikkinn

Winston Churchill ( 1874-1965. ) Smekkmaður á vindla og Wiskey.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 51
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 201020

Annað

  • Innlit í dag: 47
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 47
  • IP-tölur í dag: 47

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband