Leita í fréttum mbl.is

H.M.S Hood (in memorian)

Sagan er skrýtiđ fyrirbćri, ţegar svona frétt er lesin verđur sagan svo ljóslifandi og löngu liđnir atburđir rifjast upp. Merkilegt hvernig menn upplifa atburđina Briggs fannst hann einungis hafa lifađ af á međan ađrir töldu hann hetju. Hood hét eftir frćgum flotaforingja á átjándu öld og var stolt brezka flotans og sigldi umhverfis heiminn í heimsóknir hingađ og ţangađ. Ţegar seinna stríđ skall á var brezku flotastjórninni vel ljóst ađ skipiđ var orđiđ úrelt og myndi ekki standast ţýsku orrustuskipum snúning, en samt var ţađ sent í veg fyrir Bismarck og ţví fór sem fór. Skipiđ tók ţátt í árás á franska flotann í N-Afríku 1940 í kjölfar hrun Frakklands og var ţađ ađ ég held eina ađgerđin sem ţađ tók ţátt í fyrir utan slaginn viđ Bismarck.


mbl.is Síđasti sjóliđinn af HMS Hood látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill Ţorfinnsson

H.M.S HOOD.

25 oktober nćstkomandi verđ ég í Englandi til ađ vera viđstaddur afhjúpun minnismerkis um Hood og ţá sem fórust međ ţví. Ţví miđur barst mér skeyti í gćrmorgunn frá stjórn HMS Hood Association ađ vinur minn Ted Briggs hefđi látist á laugardaginn eftir skamma sjúkrahúsvist. Ţví miđur verđa verđa Englandsferđir mínar ţví tvćr ţví  ég mun fylgja honum til grafar.

Ted var hćglátur mađur og mjög viđkunnalegur og ţađ var ekki annađ hćgt en ađ láta sér ţykja vćnt um hann.  Hann hafđi sig lítiđ í frammi hin síđustu ár og vildi friđ fyrir fjölmiđlum.  Alllt frá árinu 1975 höfum viđ í samtökunum komiđ saman á ţeim laugardegi sem nćstur er 24 maí, ţeim degi sem Hood var sökkt, haldiđ ađalfund og snćtt kvöldverđ.  Morguninn eftir höfum viđ gengiđ til kirkju ţar sem minningaratöfn fer fram um ţá sem fórust međ Hood.  Undirritađur var ţess heiđur ađnjótandi ađ fylgja Ted til kirkju í maí síđastliđinn. Viđ ćtluđum ađ hittast nćst nú í oktober viđ afhjúpun minnismerkisins. Margs misskilning hefur gćtt varđandi Hood og baráttuna viđ Bismarck. Ég ćtla nú ekki ađ fara út í smáatriđi hér, en Hood stóđst Bismarck fyllilega snúning ţó gamall vćri orđin.  Vissulega var brynvörn Hood ekki mikil á ţilfari en ţađ var gert til ađ skipiđ yrđi léttara og hrađskreiđara.  Ađ öllu öđru leiti var brynvörn skipanna sambćrileg.  Auk ţess var Hood hrađskreiđari og búinn aflmeiri vélum en Bismarck.

Vilji menn frćđast frekar um Hood ţá bendi ég ţeim á ađ lesa grein mína um skipiđ sem birtist í Morgunblađinu 25 maí síđastliđinn. Eftir ađ flakiđ af Hood fannst 2001 hefur ýmislegt komiđ í ljós sem sannar ađ Holland stjórnanda Hood urđu ekki á mistök og hans áćtlun var hárrétt.  Hefđi Holland gefist 2-3 mínútur í viđbót áđur en ađ skipiđ fékk feigđarskotiđ, ţá hefđu áform hans kannski heppnast og Bismarck lćgi hér á Grćnlandssundi en ekki Hood.

Egill Ţorfinnsson, 6.10.2008 kl. 15:22

2 Smámynd: Frikkinn

Ţakka kćrlega fyrir greinargóđar upplýsingar .. Kveđja

Frikkinn, 6.10.2008 kl. 17:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Frikkinn
Frikkinn

Winston Churchill ( 1874-1965. ) Smekkmaður á vindla og Wiskey.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 123
  • Sl. sólarhring: 189
  • Sl. viku: 190
  • Frá upphafi: 201158

Annađ

  • Innlit í dag: 112
  • Innlit sl. viku: 175
  • Gestir í dag: 110
  • IP-tölur í dag: 110

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband