4.1.2008 | 21:36
Hlaðborð
Ég fór einu sinni á hlaðborð á kínverskum veitingastað á Tenerife, nú er ég ekki þykkvaxinn en er mikill sælkeri, nema þegar ég kom fimmtu ferðina á borðið voru kínverjarnir farnir að horfa dálítið mikið á mig og stungu saman nefjum , sennilegast hvurslags átvagl ég væri , en ósköp færðist mikill feginssvipur á þá þegar ég borgaði og fór..
![]() |
Úthýst af veitingastað fyrir að borða of mikið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.1.2008 | 11:51
Hefði getað farið illa........
Ef hún hefi verið í G-streng ?????????
![]() |
Eldur slökktur með stórum nærbrókum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.1.2008 | 10:32
Smá pæling um gullkálfanna
Akkúrat það sem við í kuldanum þurftum að vita, þeir ¨"frægu" þrífast víst á athyglinni, vera allstaðar þar sem papparazzar eru með linsurnar á lofti og skora meira í dag en í gær. En hafa einhverjir leitt hugann hvernig privat lifið þeirra er, varla er þar jafnmikið fjör og fyrir framan myndavélarnar. Sumir eru Fúll á móti , aðrir slúðra um nágrannann, nú svo eru örugglega sumir gluggahross og garga á allt og alla.
Neeeeeeeeeeeeeeiii varla , alltof frægt og fallegt til þess, eða hvað ?
![]() |
Hin fagnandi frægu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2008 | 14:10
Fínn forseti
Er það ekki hið bezta mál, fínn kall, falleg eiginkona, afskaplega vel máli farin og með ríkar skoðanir á þjóðmálunum. Haltu áfram Ólafur Ragnar Grímsson ...............
![]() |
Býður sig fram til endurkjörs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.1.2008 | 00:26
Skaupið.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
31.12.2007 | 20:50
Gleðilegt nýtt ár ágætu landsmenn.
Óska öllum nær og fjær gleðiríks nýárs og skotmönnum flugeldanna gæfuríkrar skotgleði.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2007 | 17:07
QT
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.12.2007 | 15:07
Umhverfissóðar
Skrýtið hvað fólk er alltaf kærulaust þegar óveður er í aðsigi, samanber fólkið upp á Langjökli, gat sagt sér þetta sjálft og eyðir dýrmætum tíma björgunarsveita. Í götunni þar sem ég bý í Garðabæ eru allar tunnur hjá nágranna mínum 5 stykki , kúffullar af jólapappir og allskonar rusli, í þessum skrifuðum orðum liggur ein tunna á hliðinni og allt að fjúka um götuna, og við sem búum nálægt þurfum að sætta okkur við sóðaskap og kæruleysi vegna þess að nágranninn nennir ekki í Sorpu.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2007 | 13:34
Ég á afmæli í dag.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.12.2007 | 13:24
Ísjakar
Las það einhversstaðar nýlega að vegna hlýnunar jarðar , gætu svona slys orðið algengari. Ísjakar brotna af íshellunni á norður- og suðurskautunum, og gætu farið á flakk á siglingaleiðum. Bendi á að nýlega fórst annað skemmtiferðaskip á svipuðum slóðum sem einnig rakst á ísjaka.
![]() |
Norskt skemmtiferðaskip rakst á ísjaka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 203483
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Ágúst 2025
- Júní 2025
- Mars 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Janúar 2020
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Október 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- September 2014
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði