Leita í fréttum mbl.is

Á að banna Tarzan næst ?

Þetta er nú alger þvæla þykir mér, hvað næst ? Á þá að banna  Tarzan bækurnar næst,  þar er talað frekar niðrandi um Afríkumenn á mörgum stöðum og maður minnist ekki hvernig Aröbum er lýst. Þeim er lýst oftast sem þrælaveiðurum og þjófum. Nei þessar bækur eru barn síns tíma og ég efa stórlega að þær ýti undir kynþáttafordóma , leyfum bókunum að standa fyrir því sem þær eru. Sem betur fer eru flestir það vel gefnir að þeim dettur ekkert misjafn í hug við lestur þessara ágætu  bóka um Tinna og Tarzan ,manni finnst nú stundum að þeir séu verstu rasistarnir sem eru sífellt að kvarta undan fordómum annara , sjái eldfugla allstaðar.
mbl.is Vilja banna Tinna í Kongó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þór Sigurðsson

Fyrir utan það að í Tinni í Kongó er rasismi ekkert sérlega yfirgnæfandi. Tinnabækurnar gera út á að ákveðið hlutfall sögupersóna stígi ekkert sérlega í vitið, og þá gildir einu hver húðliturinn er.

Castafiore er sauðheims óperugæra, Prof. Vandráður er vitgrannur ofviti, Dupont bræður eru.. jah.. þú skilur hvað ég er að fara :)

Það eru akkúrat mestu rasistarnir sem einmitt væla yfir rasisma...

Þór Sigurðsson, 31.5.2010 kl. 19:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frikkinn
Frikkinn

Winston Churchill ( 1874-1965. ) Smekkmaður á vindla og Wiskey.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband