20.9.2010 | 19:31
Snýst ekki um kynţáttahyggju.
Ég held ađ stjórnmálamenn og fjölmiđlar séu ađ blása upp moldviđri. Máliđ er frekar ađ ţorri almennings vill ađ ţađ séu til einhverjar reglur um ađlögun innflytjenda . Einhver ástćđa er fyrir árekstrum fólks af ólíkum uppruna. Ţađ er sanngjörn og eđlileg krafa ađ innflytjendur ađlagist samfélaginu sem fyrir er og lćri máliđ . Auđvitađ eru til öfgamenn sem amast viđ innflytjendum, ţeim er viss vorkun. Ekki er hlustađ á ţeirra málstađ og ţeir úthrópađir rasistar , er ţađ ekki rasismi ađ saka ađra um ađ vera öđruvísi en mađur sjálfur. Viđ hér á Íslandi erum ađ lenda í ţví sama og ađrar ţjóđir , ekkert er gert til ađ ađlaga innflytjendur ţví ekki má hrófla viđ ţeirra siđum og venjum sem svo skapar úlfúđ hjá ţeim sem hafa ađra skođun. Ég kalla eftir réttlćti fyrir alla innfćdda sem ađflutta ţví báđir hóparnir eiga tilverurétt , en ţađ er ekki hćgt nema međ naflaskođun og hlusta á öll sjónarmiđ
![]() |
Stćrsta mál aldarinnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Mannréttindi | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júní 2025
- Mars 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Janúar 2020
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Október 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- September 2014
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Á síđust 70 árum hefur vinstri línan í pólutík veriđ nánast alsráđandi í Svíţjóđ, međ ţeim afleiđingum ađ ţjóđin er pólutískt lömuđ. "Censur"ritskođun og ţöggun hefur veriđ allsráđandi í nánast öllum fjölmiđlum í landinu frá tímaritum,dagblöđum til útvarps og sjónvarps. Ţađ er ekki fyrr en tölvan og bloggheimurinn opnast ađ sannleikurinn um samfélagsmunstriđ kemur upp á yfirborđiđ. T.d. afbrot og misţyrmingar af háfu innflytjenda er ekki byrt í fjölmiđlum, en ţá fćr mađur upplýsingar á einkablogginu um atburđina og oft nöfn og ţjóđerni vikomandi, sem er ađ sjálfsögđu algjört eytur í augum stjórnmálamanna og vinstri fjölmiđla sem eru sennilega 98% af ţví sem gefiđ er út í Sverige. Innflytjendur hafa fengiđ vćgari dóma í afbrotamálum en heimamenn og ýmsa fyrirgreyđslu fá ţeir sem heimamenn fá ekki eins og t.d. ţegar ţeir starta eigin fyrirtćki. Upplýsingar um óréttlćtiđ gagnvart heimamönnum síast út í rólegheitum á blogginu og óánćjan vex. Sigur Sviţjóđardemókratana nú er afleiđing af heimskulegum vinnubrögđum, ţöggun og lygum bláeygđra stjórnmálamanna og ég er sannfćrđur um ađ ţessi flokkur á eftir ađ eflast stórlega á nćstu árum.
V. Jóhannsson (IP-tala skráđ) 20.9.2010 kl. 22:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.