9.3.2013 | 21:40
En hún talar enga íslenzku...
Ţađ stakk mig svolítiđ ađ horfa á ţessa frétt á RÚV í kvöld ađ ţessi kona talar enga íslenzku, eđa ađ minnsta kosti var hún ekkert spurđ á íslenzku ( kannske vildi fréttamađurinn nota spćnskukunnáttu sína ) ţađ er eitt af skilyrđum ađ fá ríkisborgararétt ađ geta skiliđ og talađ íslenzkuna.Ţađ eru tekin próf í MK ţar sem kunnáttan er testuđ, ţar er tekiđ skriflegt próf auk viđtals sem fer fram á íslenzku...kannske féll hún eđa klikkađi e-đ á prófinu..
![]() |
Mary Luz synjađ um ríkisborgararétt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Janúar 2020
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Október 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- September 2014
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
Af mbl.is
Innlent
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumađurinn: Versti dagur í mínu lífi
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svćđi
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefniđ
- Meint vanhćfi á borđ innviđaráđuneytisins
- Áhöfn Varđar II kölluđ út í tvígang
- Mun halda áfram ađ ţjónusta Grindvíkinga
- Ný 360 gráđa yfirlitsmynd sýnir gosiđ
- Talsverđ tíđindi í könnun Gallup í Reykjavík
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
... og kannske og kannske og kannske eru Íslendingar bara meiri útlendingahatarar en ţeir halda kannske bara sjálfir...
Sjúkur mađur sem fékk óhindrađ ađ brjóta hegningarlög á Íslandi (Bobby Fischer) fékk íslenskan ríkisborgararétt án ţess ađ kunna nema eitt orđ á forníslensku, og ţađ var víst orđiđ fuck. Ţetta sýnir okkur auđvitađ hvers konar yfirvald er yfir lýđnum á Íslandi.
FORNLEIFUR, 9.3.2013 kl. 22:47
Međ sömu rökum mćtti afnema ríkisborgararétt hjá mörgum "hreinrćktuđum" Íslendingnum
Nonni pottormur (IP-tala skráđ) 10.3.2013 kl. 00:58
Líklega talar hún álíka góđa íslensku og ţú myndir sjálfur vera mćltur á henni óskilt mál eftir svipađ langa búsetu sem, nema ţú talir óađfinnanlega öll skólamálin ţín, ţ.á.m hina ótrúlega léttu dönsku, og alla vega 4-5 mál í viđbót, eins og oftast er međ ţá sem eiga auđvelt međ tungumál (hér á landi eru ţetta oftast franska, ţýska og svo framvegis) vćri líklega ennţá verri kunnátta en íslenskan hennar er, afţví ţetta er sérlega dugleg kona, vinnusöm og námsfús. Ţađ er aftur á móti erfitt ađ tjá sig um flókin mál sem koma manni auđveldlega í tilfinningalegt uppnám á námi sem er manni ekki algjörlega tamt. Ef ţú trúir mér ekki ţá skalltu reyna ađ tjá ţig á menntaskólaţýskunni ţinni um ţín innstu hjartans mál í bland viđ flókin lögfrćđilegmál og sjá hvernig sú blanda gengur upp, og gera ţetta allt fyrir framan blađamenn. Gangi ţér bara vel međ ţađ, vćni.
Other people's shoes (IP-tala skráđ) 10.3.2013 kl. 04:14
Ţýska er of létt annars, of skild íslensku, og svo hafa Íslendingar óréttlátt forskot á ađra út af ţví hversu erfiđ ţeirra eigin ţjóđtunga er (ţó flestir virđist ţeir ekki nógu greindir til ađ geta einu sinni lćrt dönsku, eitt léttasta mál heims), né nokkuđ annađ en amerísku-enskuna sem ţeir eru matađir á meira en eigin máli frá ţví ţeir eru ungabörn, marga klukkutíma á dag, sem er ekki sérlega mikiđ afrek. Drífđu ţig nú ađ lćra japönsku góurinn, og ţú skallt lćra hana nógu 100% vel til ađ treysta ţér til ađ tjá ţig um dómsmál sem í senn eru ţín heitustu tilfinningumál og vera skiljanlegur um leiđ međ kökkinn í hálsinum, beint framan í blossa myndavélannna akkurat á ţví augnabliki sem veriđ var ađ reka ţig og fjölskyldu ţína úr landi beint í fangiđ á glćpalýđ. Og njóttu ţess svo ađ lesa blogg á japönsku um hvađ ţú sérst mikiđ fífl og flott ađ ţú, málleysingi sem varst ţađ mikill aumingi ađ ná ţér í túlk ţegar ţú barđist viđ tárin, skulir loksins vera á leiđ úr landi.
Vilhjálmur: 12 stig. Ţetta vćri allt satt ef alvöru Íslendingar ćttu í hlut, menn eins og ţú sem eru í tengslum viđ sjálfan kjarna ţjóđararfsins og okkar menningu alveg til róta hennar. Ţú ert alvöru mađur í öllu ţví sem ţú átt hlutdeild í, og átt ţví fulla hlutdeild í öllum ţjóđum sem ţú átt ađild ađ. Gerfimenn geta bara veriđ gerfi-Íslendingar og ţví miđur virđast sálarlaus gerfimenni laus viđ alla mennsku og samúđ verđa sífellt fjölmennari á landi sem áđur átti sér sál.
Other people's shoes (IP-tala skráđ) 10.3.2013 kl. 04:25
Sćll , ég er sonur hennar Mary Luz , hún móđir mín talar og skrifar ágćtis íslensku ,ţađ var beđiđ henni um ađ svara allt á spćnsku sem er móđur máliđ hennar svo ađ ţađ vćri hćgt ađ hafa allt á hreinu , hún skilur og talar alveg góđa íslensku og nei hún féll ekki eđa klikkađi ekki neitt í prófinu.
Kv.Federico
Federico Chavarro Suárez (IP-tala skráđ) 10.3.2013 kl. 07:05
Sćll Federico!
(afsakađu Frikkinn ađ ég nota bloggiđ ţitt)
Ţiđ mćđgin eigiđ ađ fá skýlaus svör afhverju synjun er gerđ, úr ţví loforđ er til stađar frá í upphafi.
En einhver ástćđa hlýtur ađ ver ađ baki, og ţiđ eigiđ fullan rétt ađ fá ađ vita hver ástćđan er. Nóg er til af gráđugum lögfrćđingum til ađ vinna í málinu fyrir ykkur. Vandiđ bara valiđ í ţeirri stétt. Baráttukveđjur. Jóhanna.
PS.Tek ţví fram ađ ég er ekki fylgjandi of miklum fjölda fólks til Íslands. En ţessi framkoma viđ ykkur mćđgin er mannvonska af 1.gráđu.
Jóhanna (IP-tala skráđ) 10.3.2013 kl. 12:52
Einhvernvegin grunar mig ađ ţađ hafi aldrei stađiđ til ađ veita henni landvistarleyfi. Hún var bara svo "heppin" ađ verđa hluti af einhverju PR múvi hjá stjórninni.
Ásgrímur Hartmannsson, 10.3.2013 kl. 23:32
Hefur ţú ekki manndóm til ađ svara syni konunnar sem ţú varst ađ svívirđa, hinum merka sagn- og forleifafrćđingi Vilhjálmi Vilhjálmssyni, einum helsta frćđimanni á sviđi varđveislu íslenkrar menningar (sem ţú ímyndar ţér ađ ţví er virđist ranglega sé sjálfum ţér dýrmćt, en ţú hefur, ólíkt Vilhjálmi, ekkert gert fyrir hana og misnotar hana sem tylliástćđu til ađ sparka í niđurbrotiđ fólk á verstu augnablikum lífs ţess ), manni sem talar mikiđ og lifandi gullaldarmál, nú og öllum hinum sem voru ađ tjá sig hér? Kenndu foreldrar ţínir ţér ekki ţá góđu íslensku, og alheimssiđi, ađ ţađ sé kurteisi ađ svara mönnum? Eđa er ţér meira keppikefli ađ menn tali ţađ fullkomna málfrćđi ađ hún dugi ţeim á tilfinningaríkri ögurstundu ţegar flestum fipast mál sem ekki hafa talađ ţađ frá barnćsku, og mörgum innfćddum manninum líka, heldur en ađ menn varđveiti íslenska kurteisissiđi? Finnst ţér ađ dónar eigi ađ fá landvistarleyfi á Íslandi?
Kári (IP-tala skráđ) 11.3.2013 kl. 17:19
Persónulega finnst mér innfćddir dónar meiri ógn viđ íslenska menningu, og alla menningu, heldur en menn sem ekki tala "fullkomiđ" mál, og betri er mállaus mađur en sá sem misnotar mál sitt til ađ sparka í ađra sem ekki eiga ţađ skiliđ, og á ţví vart skiliđ ţessa gjöf; tungumáliđ, og síst af öllu eins fallegt mál og íslensku.
Kári (IP-tala skráđ) 11.3.2013 kl. 17:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.