Leita í fréttum mbl.is

ASÍ og samningarnir

Auvitað fá þeir erlendu verkamenn sem hér eru að greiða atkvæði um samningana, en er ekki dáldið hætt við að það sem okkur finnst lítið finnist þeim mikið. Það hefur alltaf verið lítil þátttaka í póstatkvæðagreiðslum sem verkaalýðsfélögin bjóða oft uppá t.d V.r eða Efling, grátlega lítil reyndar, þetta ætti að  vera fólki hvatning að taka þátt í atkvæðagreiðslum um þessa samninga og hafa áhrif á hvort það þessir samningar verða samþykktir. Það er dáldið fúlt að sitja uppi með eitthvað sem maður vill ekki , og hafa ekki greitt atkvæði.  Ég er ekki að tala gegn því að erlent vinnuafl fái að greiða atkvæði, en bendi á að þetta fólk er miklu áhugasamara um kaup sín og kjör en við erum. sættir sig kannske við minna en við viljum fá . Ég hvet launþega landsins að sýna samningum áhuga og lesa vel það sem er í boði og taka síðan afstöðu.  Launþegar landsins eiga skilið að ASÍ skili okkur mannsæmandi launakjörum en engu gumsi sem er þegar farið að ryrna vegna verðhækkana eftir að skrifað var undir.


mbl.is Þýtt fyrir þúsundir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frikkinn
Frikkinn

Winston Churchill ( 1874-1965. ) Smekkmaður á vindla og Wiskey.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband