Leita í fréttum mbl.is

Fagurt fley

QE2

Það verður sjónarsviftir af QE2 af heimshöfunum, fegurð hennar og glæsileika er viðbrugðið. Hún er sannkallað augnakonfekt þeim sem unna fallega smíðuðum skipum og ber hún vandvirkni  smiða sinna fagurt vitni. Mér finnst það synd að hún endi ævina sem spilavíti fyrir auðkýfinga, en eflaust er gaman að geta gist þar um borð og notið veitinga. Gamaldags smíðalag hennar er ægifagurt og fær maður sæluhroll að virða hana fyrir sér.


mbl.is Sögufrægt skemmtiferðaskip
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Væri gaman að vera um borð.Já það verður sjónarsviptir af henni blessaðri.

Halldór Jóhannsson, 4.8.2008 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frikkinn
Frikkinn

Winston Churchill ( 1874-1965. ) Smekkmaður á vindla og Wiskey.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband