Leita í fréttum mbl.is

Að stela hundum

Sorglegt að einhver leggist svo lágt að stela gæludýrum annara. Hvort tveggja eru tegundir sem má selja fyrir dágóðan pening ef það er það sem er að gerast. Vona svo sannarlega að dýrin eigi eftir að finnast svo eigendurnir geti tekið gleði sína á ný.
mbl.is Hundar hverfa í Grímsnesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gæti kannski hafa vantað prótein á Wok pönnuna hjá Kínverjunum sem voru að tína grænmeti á Flúðum.

Þessi grey þykja herramannsmatur þarna eystra. . .

Magnus Jonsson (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 18:23

2 Smámynd: Frikkinn

Skulum vona ekki, fyrir nokkrum árum hvarf fjöldi katta í Langholtshverfi og var Austurlandabúum kennt um, og ekki hef ég heyrt að þeir eti ketti þannig að við skulum vona að þetta sé ekki rétt. Frændi minn einn var við nám í Kína á valdatíma Maó og smakkaði hundakjöt og fannst það ekki slæmt.

Frikkinn, 24.8.2008 kl. 18:28

3 identicon

Er eg sá eini sem finnst þetta símanúmer vera eitthvað bogið...

Rögnvaldur (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 18:36

4 identicon

Ekki spurning um bragðið, þessi dýr fá hryllilega meðhöndlun fyrir og í dauða sínum, langar oft að "bíppa" hrokafulla Íslendinga sem reyna að stuða mann með réttlætingu sinni á því að það hvað sé öðruvísi að éta þessi dýr en önnur.

Vona að það finnist eðlileg skýring á þessum hvörfum, alltof mikð til af aumingjum með skítlegt eðli sem þyrfti að "bíppa".

Henny Aaron (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 19:02

5 identicon

Sá íslenski er víst kominn í leitirnar....

Henny Aaron (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 19:10

6 Smámynd: Frikkinn

Gott að búið er að finna hann

Frikkinn, 24.8.2008 kl. 19:18

7 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Hann hefur fundið tík einhversstaðar...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.8.2008 kl. 19:28

8 identicon

Hversu bogið heldur þú að símanúmerið sé, Rögnvaldur?

DíDí (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 01:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frikkinn
Frikkinn

Winston Churchill ( 1874-1965. ) Smekkmaður á vindla og Wiskey.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband