Leita í fréttum mbl.is

Nú er úti veður vont

Margir eru einhvern veginn svo grandalausir gagnvart veðrinu sama hvað gengur á og þeir lenda oft  í veseni með lausamuni úti við, þá er eins og menn geti aldrei lært að umgangast náttúruöflin. Á hverjum degi þegar ég fer til vinnu og eins þegar ég fer heim þá ek ég framhjá timburstafla við milli íbúðarhúsa hér í bænum timbrinu hefur verið kastað einhvern veginn í óreglulegan haug og ansi fokhætt og hefur legið óhreyft þarna síðan í vor. Við þetta sama hús var síðastliðin vetur  ótrúlega mikið magn af rusli, allskyns plasti og pappaumbúðum utan af innréttingum og fauk þá þetta um allt hverfið öllum til ama nema eiganda draslsins sem þreif EKKERT af því upp hvað þá fór á stúfana að tína af  sinni eigin lóð. Þetta er í grónu hverfi og ótrúlegt kæruleysi á ferð. Hvað á eftir að gerast með hauginn í nótt kemur í ljós í fyrramálið en ekki kæmi á óvart að allt fyki út um allt og á bíla nágrannana. Það virðist ekkert hægt að gera með svona fólk sem nennir ekki að ganga frá síni eigin drasli heldur lætur nágrannana tína það upp af sínum lóðum. Svo er bara að vona að flestir taki mark á veðurspánni og festi niður lausamuni úti við.
mbl.is Stormur i aðsigi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frikkinn
Frikkinn

Winston Churchill ( 1874-1965. ) Smekkmaður á vindla og Wiskey.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband