Leita í fréttum mbl.is

Of dýrt gaman

Ég er ekki sáttur viđ verđ á djásnunum ţetta áriđ alltof dýrt. Sýnist ađ minn árlegi styrkur falli niđur ţetta áriđ.  Sýnist hćkkunin veru 30-40% sem er of mikiđ ađ mínu mati.
mbl.is Flugeldasalan hafin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ibba Sig.

Ţví miđur hafa flugeldar hćkkađ eins og öll önnur innflutt vara. Manni finnst ţetta kannski soldiđ stórt stökk ţar sem ţessir hlutir eru bara verđlagđir einu sinni á ári, ólíkt t.d. matvöru sem hefur veriđ ađ hćkka jafnt og ţétt allt áriđ, jafnvel yfir 100% á ţessu sama tímabili.

Ibba Sig., 28.12.2008 kl. 14:21

2 Smámynd: Frikkinn

Ţakka gott innlegg , ég er ekki sáttur viđ verđiđ og spurning hvort mađur snúi sér ekki annađ ţar sem ţeir fást á betra verđi. Breytir engu hvort ég styđji ţá ţetta áriđ eđur ei, ţeir fara í leitir engu ađ síđur....

Frikkinn, 28.12.2008 kl. 15:05

3 identicon

Nú er ég heppinn ađ hafa ekki nennt ađ skjóta miklu upp í vonda veđrinu í fyrra og eiga ennţá nóg :D

Benedikt (IP-tala skráđ) 28.12.2008 kl. 15:34

4 identicon

Ţeir sem eru ađ bísnast yfir hćkkunninni ćttu ađ athuga í kringum sig hvađ önnur influtt vara hefur hćkkađ og einnig hver stađan á genginnu er, ţá er svolítill munur á hvort ţađ ţarf ađ borga 60 til 65 krónur fyrir hvern dollar eđa 120 til 140 krónur fyrir hvern dollar og hlítur ađ koma fram í verđlagningu á vörunni. Einnig vil ég benda á ađ ţađ er hćgt ađ stirkja björgunarsveitirna međ beinum fjárframlögum.

Gísli E (IP-tala skráđ) 28.12.2008 kl. 17:07

5 identicon

Ţađ verđur ekki fariđ í leitir ţegar peningarnir eru búnir, og bílarnir olíulausir...ţetta gengur eitthvađ áfram en svo er hćtt viđ ađ allt fari á verri veg ef ekki fćst stuđningur almennings.

lesandi (IP-tala skráđ) 28.12.2008 kl. 19:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Frikkinn
Frikkinn

Winston Churchill ( 1874-1965. ) Smekkmaður á vindla og Wiskey.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 123
  • Frá upphafi: 203023

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband