Leita í fréttum mbl.is

Fariđ ađ hlusta

Held ađ Íslenzk stjórnvöld ćttu ađ fara hlusta á hjartsláttinn í ţjóđinni. Ekki endilega vegna Palestínumálsins, heldur vegna ţess ađ ţađ á eftir ađ sjóđa upp úr, spurning um hvenćr. Og ţá međ óvćntum afleiđingum
mbl.is Hvítskúrađ stjórnarráđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulla Dan

Held ađ ţú hafir BARA rétt fyrir ţér.
Ekki spurning um hvort, heldur hvenćr.

Hulla Dan, 12.1.2009 kl. 12:57

2 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Hvernig vćri nú ađ ţessum lögbrotum linni og ađ fólk léti sér nćgja ađ mótmćla á löglegan hátt? Skemmdarverk, ofbeldi og annađ sem ađ fámennur hópur fólk virđist beita eru lögbrot og eru engum málstađ til framdráttar. Eftir ţví sem ađ mótmćlendur nota meiri málningu, beita meira ofbeldi samanber innrásina inn á hótel Borg, ţeim mun minni líkur held ég ađ verđi til ţess ađ mótmćlendur nái einhverju fram, burtséđ frá ţví hver málstađurinn er.

Jóhann Pétur Pétursson, 12.1.2009 kl. 13:02

3 identicon

Johann Petur, mótmćltu bara sjálfur á ţinn hátt og leyfđu okkur ađ mótmćla á okkar hátt, ok? Viđ erum ekki ađ gera ţetta í ţínu nafni!

Oskar Steinn Gestsson (IP-tala skráđ) 12.1.2009 kl. 16:36

4 identicon

Nei, ţiđ eruđ kannski ekki ađ gera ţetta í hans nafni. En ţiđ eruđ ađ gera ţetta á hans kostnađ.

Gardar Petursson (IP-tala skráđ) 12.1.2009 kl. 17:13

5 Smámynd: Frikkinn

Ţjóđfélagiđ er ađ klofna  í tvo ađskilda hópa, og ţeim hlýtur ađ ljósta saman. Samanber  viđ Borgina .

Frikkinn, 12.1.2009 kl. 19:30

6 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Óskar, ykkur er algjörlega frjálst ađ brjóta lög í nafni einhvers málsstađar ef ykkur ţóknast svo, en ţađ er mín ósk ađ lögreglan í ţessu landi fari ađ framfylgja íslenskum lögum. Lögbrot, alveg sama hver málstađurinn er, er lögbrot. Ţađ gilda engin sérstök lög um fólk sem ađ er ađ koma mótmćlum sínum á framfćri. Kannski stofna ég til mótmćla í mínu eigin nafni undir slagorđinu "Í steininn međ lögbrjótanna". Ţađ er á hreinu ađ ţađ verđur engri málningu og engum eggjum kasta í ţeim mótmćlum og enginn í ţeim mótmćlum verđur sá heigull ađ hylja andlit sitt.

Jóhann Pétur Pétursson, 12.1.2009 kl. 21:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Frikkinn
Frikkinn

Winston Churchill ( 1874-1965. ) Smekkmaður á vindla og Wiskey.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband