23.4.2009 | 13:01
Þjóðnýting já takk
Persónulega finnst mér hið bezta mál að taka kvótann af þessum svokölluðu "kvótaeigendum" enda er þeirra tími útrunninn, þeir eru í hópi þeirra sem settu þjóðina á rassgatið í orðsins fyllstu merkingu. Ekki veit ég alveg hvernig þjóðnýting myndi virka, en held samt að það megi endurúthluta kvóta eða aflaheimildum eða hvað menn vilja kalla það. Útgerðargreifarnir ættu varla að finna fyrir sviptingunni enda flestir búnir að græða eflaust meira í fjárfestingaæði góðærisins.
Hótanir ráðherra ekki við hæfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 42
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 202489
Annað
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Janúar 2020
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Október 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- September 2014
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hugmyndin er að þetta virki nokkurn veginn þannig að
1) á hverju á fyrnast þær heimildir sem til eru um 5%. Þannig er komið í veg fyrir að verðgildi útistandandi heimilda falli, og að eigendur þeirra lendi í vanda.
2) heimildirnar verða síðan endurúthlutaðar, en til ákveðins tíma. Það er hugmyndir um að 1/3 verði nokkurs konar byggðarkvóti, þ.e. dreift til þeirra byggða sem standa illa eftir að hafa misst kvótann frá sér. Restinn verður vonandi dreift í gegnum uppboð þar sem þau útgerðafélög sem best treysta sér til að nýta hann kaupa hann á markaðs verði.
Magnús Stefánsson, 23.4.2009 kl. 13:15
Þakka , ekki slæm hugmynd. Allaveganna skoðunarverð
Frikkinn, 23.4.2009 kl. 13:16
"að verðgildi útistandandi heimilda falli" ætlaði að skrifa falli of mikið. Fellur auðvita, en spurningin er hversu mikið.
Magnús Stefánsson, 23.4.2009 kl. 13:16
og hvað verður um 500 milljarða króna skuld útgerðanna? haldiði að hún hverfi? neibb. hún fellur á lánastofnanir og þar með ríkissjóð og þar með skattgreiðendur. til hamingju. ef fyrirningarleiðin er farinn munuð þið þurfa að borga skuldir útgerða fyrirtækja með sköttunum ykkar.
Fannar frá Rifi, 23.4.2009 kl. 13:58
Fannar.
Raunar held ég að skuldir útgerðarinnar séu nærri 1000 milljörðum en ekki 500 milljarðar.
Þetta sýnir betur en flest annað hversu ófyrirleitnir þessir svo kölluðu útgerðarmenn eru (fámenn klíka LÍÚ).
Nú er svo komið að þjóðin þarf að hreinsa upp skítinn eftir þetta lið hvort sem farin verði fyrningarleið eða ekki.
Flest öll stærri útgerðarfélög eru gjörsamlega gjaldþrota fyrir græðgi og heimsku þessara manna.
Svo kemur þú fram með svona hótanir Fannar rétt fyrir dómsdag.
Níels A. Ársælsson., 23.4.2009 kl. 15:08
Nilli hvað heldurðu að verða um þessar skuldir? hvort sem þær eru 500 eða 1000? heldurðu að þær gufi upp? ef kvótinn verður þjóðnýttur þá fara skuldirnar með honum með einum eða öðrum hætti og lenda á ríkisbönkunum og á endanum ríkissjóði og þar með skattgreiðendum.
Fannar frá Rifi, 23.4.2009 kl. 16:51
Sjávarútvegurinn í heild sinni er alltof skuldsettur, eins og Níels bendir á. Sjávarútvegurinn í heild sinni mun hins vegar áfram veiða sama magn, þó svo 5% verð sett í sérpott og úthlutað með nýjum leiðum. Sami fiskur kemur upp úr sjónum.
Einar Karl, 23.4.2009 kl. 19:47
Rétt hjá Einari Karli. Það á að hræra í grautnum. Bara til að hræra í grautnum.
Friðrik Ingvi (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 02:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.