Leita í fréttum mbl.is

Hvað heldur Biskupinn að hann sé ?

Ótrúlegt að menn skuli yfirleitt taka mark á einhverjum biskupssnata sem heldur greinilega að hann sé fær um að ákveða hver fær sakrament eður ei, blessuðum manninum væri nær að snúa sér að því að uppræta alla níðingana sem hafa fengið skjól á bakvið altarið. Fóstureyðing getur í sumum tilfellum verið spurning um líf móðurinnar ,eða allar barnamæðurnar sem ekki fá fóstureyðingu vegna afskifta kirkjunnar.
mbl.is Kennedy má ekki ganga til altaris
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Biskupinn heldur líklega að hann sé æðsti maður kaþólsku kirkjunnar á þessu svæði. Hann hefur rétt fyrir sér. Ef ég stofna félag, þá hefur þú ekki rétt á því að fá að taka þátt í starfseminni sem fer fram í félaginu mínu.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 22.11.2009 kl. 19:52

2 Smámynd: Frikkinn

Í þessu  tilfelli er þetta líklega geðþótta ákvörðun viðkomandi Biskups....

Frikkinn, 22.11.2009 kl. 21:58

3 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Reyndar held ég að það sé opinber stefna hjá kaþólsku kirkjunni að stjórnmálamenn sem styðja fóstureyðingar fái ekki að éta kexið. En þó svo að þetta væri geðþóttaákvörðun biskupsins, hvað með það? Hann er æðsti maður klúbbsins á þessu svæði og ræður því hver fær kex og hver fær ekki kex.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 23.11.2009 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frikkinn
Frikkinn

Winston Churchill ( 1874-1965. ) Smekkmaður á vindla og Wiskey.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband