Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Gleđilegt nýtt ár ágćtu landsmenn.

 

 Óska öllum nćr og fjćr gleđiríks nýárs og skotmönnum flugeldanna gćfuríkrar skotgleđi.

 


Umhverfissóđar

 

  Skrýtiđ hvađ fólk er alltaf kćrulaust ţegar óveđur er í ađsigi, samanber fólkiđ upp á Langjökli, gat sagt sér ţetta sjálft og eyđir dýrmćtum tíma björgunarsveita. Í götunni ţar sem ég bý í Garđabć eru allar tunnur hjá nágranna mínum 5 stykki , kúffullar af jólapappir og allskonar rusli, í ţessum skrifuđum orđum liggur ein tunna á hliđinni og allt ađ fjúka um götuna, og viđ sem búum nálćgt ţurfum ađ sćtta okkur viđ sóđaskap og kćruleysi vegna ţess ađ nágranninn nennir ekki í Sorpu.


Ég á afmćli í dag.

  Ég fékk ađ sofa til rúmlega ellefu í dag, var ţá vakinn af frúnni og heimasćtunni, fékk kaffi og međlćti í rúmiđ og góđar gjafir ađ sjálfsögđu fylgdu. Ţađ er alltaf gaman ađ eiga afmćli ţó tilhlökkunin minnki međ árunum. Ţegar ég var yngri var visst vandamál ađ halda upp á daginn, erfitt ađ bjóđa bekkjarfélögum vegna jólafría. En í dag bara nýt ég ţess ađ eiga daginn og vera međ fjölskyldunni ,og vera dekrađur.

Ísjakar

Las ţađ einhversstađar nýlega ađ vegna hlýnunar jarđar , gćtu svona slys orđiđ algengari. Ísjakar brotna af íshellunni á norđur- og suđurskautunum, og gćtu fariđ á flakk á siglingaleiđum. Bendi á ađ nýlega fórst annađ skemmtiferđaskip á svipuđum slóđum sem einnig rakst á ísjaka.


mbl.is Norskt skemmtiferđaskip rakst á ísjaka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađskilnađ strax

  Ađskilnađur er löngu orđin tímabćr,  óţarfi ađ hafa kirkjuna taglhnýtta viđ ríkisvaldiđ.

Ţađ er óvirđing viđ ţá íbúa landsins sem tilheyra öđrum trúfélögum, eđa ţá ađ allir sitji viđ sama

borđ og ţjóđkirkjan.

 


mbl.is Álíka margir hlynntir og andvígir ađskilnađi ríkis og kirkju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áfram Stjarnan

 

   Hún er vel ađ titlinum komin, einfaldlega bezta handknattleikskona landsins. Og mikil fyrirmynd í yngri flokkum Stjörnunnar........................Áfram Rakel Dögg


mbl.is Rakel og Ólafur handknattleiksfólk ársins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bette Davis Eyes

 Ţótt fyrr hefđi veriđ. Hún var einfaldlega sú  langflottasta gyđja gömlu myndanna , og ekki spillti ţessi órćđi augnsvipur.Fer ekki ađ koma tími á Gunnar Eyjólfsson ađ verđa ţrykktur ??????

 


mbl.is Bette Davis á frímerki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Wilson Garston

Ţetta eru siglandi tímasprengjur ţessi skip, spurning hvenćr verđur stórslys.Lág laun og í mörgum tilfellum eiga fákunnátta í siglingum á veđrasömum hafsvćđum, og "málleysi" sökina ţegar óhöpp hafa orđiđ.  En líka eru innan um fagmenn .Ţetta er eitthvađ sem íslendingar ćttu ađ hafa í huga ţegar nýja siglingaleiđir opnast á norđurhveli á nćstu árum


mbl.is Jólagönguferđ til ađ skođa strandađ skip
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

della

Auđvitađ er ţetta ekkert nema slagur hinna fáu stóru, engir ađrir fá ađ komast ađ. Búin ađ missa allan áhuga á fótbolta, ţetta snýst allt um peninga og smćlingjarnir eiga enga von um ađ gera eitthvađ, nema ţá helst ađ ţvćlast fyrir risunum og tapa međ minnstum mun... nei takk ekki fyrir mig

 


mbl.is Alex Ferguson: Ekki tveggja liđa barátta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Frikkinn
Frikkinn

Winston Churchill ( 1874-1965. ) Smekkmaður á vindla og Wiskey.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband