Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008
18.7.2008 | 16:58
Skítnóg af seđlum
Já stundum er gott ađ hafa menn sem vilja vinna viđ ţađ sem viđ hin viljum ekki vita af.
Sumarleyfispeningunum sturtađ niđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
18.7.2008 | 15:32
Kćra hann fyrir fjárdrátt.
Borđliggjandi dćmi, mađurinn er algjör sauđur.
Breti handtekinn fyrir dýraníđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2008 | 23:04
Öliđ rennur
Ţetta hlýtur ađ vera alveg svakalega góđur bjór, er ekki einhver bar hér heima sem selur ţennan eđal mjöđ ?
Eyddi um 80 ţúsund kr. í bjór á viku | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
16.7.2008 | 20:55
Guđrún GK-313
Ţetta er alveg dćmigert fyrir afkomendur smákónganna sem fyrrum sigldu út úr norskum fjörđum til ađ ţurfa ekki ađ lúta lögum og reglum. Ţessi gjörningur er náttúrulega bara algjört virđingarleysi fyrir núgildandi lögum, og spurning hver bakkar manninn upp á bak viđ tjöldinn. Hitt er annađ mál ađ kvótakerfiđ er óréttlátt og sorglegt ađ kvótinn hafi safnast á fárra hendur. En ég styđ hann samt.
Bátur á ólöglegum veiđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
12.7.2008 | 11:58
Spćldir ráđamenn
Auđvitađ eru ţeir fúlir, enda endurspeglar neitunarvaldiđ í Öryggisráđiđ hverjir sigruđu í seinni heimstyrjöld og USA og Bretar hafa ekki viljađ breyta ţví. Lýđrćđi á ekki upp á pallborđiđ í öryggisráđinu ţví miđur. Ţeir hafa stađiđ gegn öllum hugmyndum um breytingar ţar á .
Reiđi vegna neitunarvalds | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
11.7.2008 | 15:18
Úrsúlur í Strćtó.
Ţetta er eitthvađ sem stjórnendur Strćtó b.s gćtu nýtt sér til ađ fjölga ört fćkkandi farţegum, ekki veitir af ađ fjölga farţegum nú á tímum hćkkandi benzínverđs, og er ţetta ekki verri ađferđ en önnur.
Súludans í jarđlest | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
11.7.2008 | 14:32
Fangar á flótta.
Datt í hug ţegar ég vann hjá Hafskip heitnum, ţannig var ađ ég vann ţar á eyrinni stundum ţegar ég var í siglingafríi. Einn morgun áttum viđ ađ mćta kl 06 til losa skip sem var á eftir áćtlun, einn af svokölluđum lúgumönnum bara mćtti ekki á réttum tíma en kom fyrir rest upp úr hálfátta. Ţađ sem gerđist var ađ hann bjó í ţingholtunum og var ađ labba niđur Skólavörđustíginn framhjá níunni ca halfsex ţegar hann heyrđi ískur og sarg sem barst frá tugthúsinu og sá hann ţá ađ búiđ var ađ opna loftlúgu og menn ađ saga sundur rimla í gatinu. Voru ţar greinilega fangar ađ strjúka úr vistinni. Hann lét umsvifalaust vita en tafđist ađ mćta til vinnu.
Fangi reyndi ađ flýja | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
11.7.2008 | 14:07
HMS Exeter.
Skemmtilegt framtak hjá áhöfn HMS Exeter, ég skođađi einmitt minnismerkiđ í vor og vonandi ađ ţađ fái ađ vera í friđi fyrir sprey-brúsaliđinu. Sma gagnslsus fróđleikur um Exeter, herskip međ ţessu nafni kom mikiđ viđ sögu i sjóorrustuni á La Plata fljóti rétt fyrir jól 1939 , ţvi var seinna sökkt af japönum 1941 eđa 1942 minnir mig. .
Floti hennar hátignar til bjargar í Fossvogi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2008 | 13:57
Léleg afsökun
Takiđ eftir hvernig formćlandi bandaríkjahers reynir ađ svćfa máliđ. Fínt ađ láta rannsaka hvađ gerđist sem ţýđir á mannamáli ađ USAmenn ćtla ekki ađ gera nokkurn skapađan hlut og ţagga niđur í óánćgjuröddum vestrćnna fjölmiđla. Viđurkenna ekki eigin mistök og halda sínu striki óáreittir.
47 almennir borgarar féllu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
11.7.2008 | 13:51
Og olían hćkkar og hćkkar......
Enn og aftur er ţađ olían sem ţarf ađ vernda. Konunglegi sjóherinn fćr eflaust ţađ verkefni, enda klćjar ţá örugglega í lófana ađ fá alvöru verkefni. Ţeir hafa ađ mestu setiđ hjá á međan landherinn er ađ berjast í Írak og Afganistan. Ćtli heimsmarkađsverđ á olíu hćkki ekki talsvert í kjölfariđ og allir grćđa nema almenningur á vesturlöndum. Međan vestrćnt blóđ rennur, streymir ofsgróđinn í vasa olíufursanna sem klappa saman lófunum í kćti yfir enn meiri krónum inn á bankareikninganna. Ţarna er veriđ ađ styđja viđ bakiđ á gerspilltri ríkisstjórn sem stendur í ćttbálka stríđi á kosnađ neytenda á vesturlöndum. Ömurlegt hvađ stjórnmálamenn láta stjórnast af hentugleika líđandi stundar í stađ ţess ađ hugsa til framtíđar
Bretar lofa ađstođ í baráttu viđ uppreisnarmenn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Janúar 2020
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Október 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- September 2014
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði