Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
23.1.2009 | 13:11
Of langt í kosningar.
Þetta er of langur tími í kosningar, þrír og hálfur mánuður. Bezt væri að kjósa innan 6-8 vikna.
Ekki leyfa stjórnmálamönnunum takast að láta fyrnast yfir sporin í vetur. Fólk er svo ótrúlega fljótt að gleyma því sem aflaga fór. Það hagnast enginn á þessari dagsetningu nema Samfylkingin.
Geir: Kosið í maí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.1.2009 | 21:38
Er eitthvað að marka ISG ?
Ingibjörg vill kosningar í vor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.1.2009 | 13:28
Það er að koma helgi
Trúi að um helgina geti orðið metþáttaka , þegar flestir eiga frí og hvað ætlar Lögreglan að gera þá ?
Verða væntanlega slagsmál og ryskingar, og mögulega ætti Löggan ekki roð ef á hana yrði ráðist.
Fljótlegt fyrir 5.000-10.000 manns að yfirbuga lögguna og þá er fjandinn laus.
Hvet fólk til að sýna aðgát og stillingu.
Fjölgar í hópi mótmælenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.1.2009 | 22:09
Þetta eru kratar
Eigum við að trúa þeim
Nei það geri ég ekki. Ekkert skárri en íhaldið sem hefur veitt þeim húsaskjól. Burt með þa alla með tölu.
Samþykktu ályktun um stjórnarslit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.1.2009 | 19:35
Það er ábyrgðaleysi að sitja áfram
Hef enga trú á núverandi pólitíkusum sem sitja á þingi. Hvað ætlar Skallagrímur að koma með nýtt eftir að hafa setið á þingi síðan 1983 ? Eða Jóhanna eftir tæp 30 ár, svona er hægt lengi að telja.
Burt með þá alla með tölu plús varamenn. Algera uppstokkun og nýtt fólk til starfa .
Ábyrgðarleysi að leysa upp stjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.1.2009 | 16:54
Svo er hann hissa ?
Í hvaða heimi lifir karlgreyið ? Heldur greinilega að allir hafi það fínt og hjörðin þurfi engin svör.
Opnaðu augun og segðu af þér.
Geir taldi sér ógnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.1.2009 | 14:23
Slæm tíðindi
Ósjálfrátt veltir maður fyrir sér , hvað eru þær eiginlega gamlar 5 ára eða 27-8 ára.
Og þroskinn er lítill, en hvernig væri heimurinn án Paris Hilton. Ansi dauflegur.
Paris leið á nýju vinkonunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 16:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2009 | 13:35
Ég segi nei.
Þarf ekki að þýða að stjórnin sé fallin, en kannske verður niðurstaðan bráðabirgðastjórn með þáttöku allra flokka. En hverju eru við bættari . Það verða sömu máttleysingjarnir í boði í næstu kosningum, stjórnarandstaðan er á kafi í sama sukkinu og hinir í meirihlutanum. Það er borðliggjandi að ISG ætlar sér forsætisráðherrastólinn með góðu eða illu, líklegast án þess að þurfa ganga í gegnum kosningasíu og er það slæmur kostur .
Eigum við að trúa að Samfylkingin, Íhaldi, Framsókn eða VG verði eitthvað trúverðugri eftir kosningar.
Ég segi nei. Það þarf að banna núverandi þingmönnum að taka þátt í stjórnmálum í fjögur ár eða svo, kannske vitkast þeir þá.
Fundað með flokksformönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.1.2009 | 12:27
Hverju reiddust goðin ?
Skjálftahrina á Reykjanesskaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.1.2009 | 12:24
Afganistan
Ekki fleiri Frakkar til Afganistan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Janúar 2020
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Október 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- September 2014
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði