Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
13.9.2009 | 15:28
Hver ber ábyrgðina ?
Ósjálfrátt veltir maður fyrir sér hvort svona sé bætt af tryggingum , en þarna virðist vera mannleg mistök á ferð og þá er einhver ábyrgur. Hvort þeir sem missti fénaðinn eigi endurkröfurétt á þann sem ber ábyrgð....
Ær og lömb drukknuðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2009 | 10:15
Olía á hafsbotni.
Það hlýtur að vera hægt að nota olíuna ennþá , en svo er spurning hvort það svari kostnaði, en þetta var gert skilst mér með El Grillo á sínum tíma......
Olían lekur úr Hamilton | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.9.2009 | 22:16
Og þá stundi Goggi Lár......
Þá er nokkuð ljóst að GL gróf sína eigin gröf, fær nokkuð örugglega að fjúka í næstu hreinsunum í Ríkisgeiranum
Flýgur ekki glaður með Kastljósfólk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.9.2009 | 21:25
Hvaða málstað hafa þeir ?
Skil ekki hvað fær vestræna unga menn til að fara í þetta fjarlæga fjallaland að heyja stríð sem kemur okkar daglega lífi ekkert við .... Óljós málstaður um að reisa við réttlæti , hvaða réttlæti er látið liggja milli hluta, enda er forsetinn í Kabul handbendi BNA-manna og sem slíkur afar óvinsæll. Vonandi brýtur Heimsveldið illa BNA í sér tennurnar við að reyna "frelsa " þessa fjarlægu þjóð... Megi málstaður þeirra sem berjast gegn hernámi Afganistans sigra....Og á meðan deyja ungir menn frá Vesturlöndum til einskis
Bandarískir hermenn féllu í Afganistan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.9.2009 | 12:56
Var dýrið laust ..... og óbundið ?
Þetta ætti sennilegast að kenna eigandanum að binda dýrið og ekki hafa það laust , er alltof algengt vandamál innan höfuðborgarsvæðisins. Á sjálfur stóran hund sem er alltaf bundinn og ekki einu sinni í garðinum heima fær hann að vera laus.......Furðulegt að það skuli vera fréttaefni að smáhundur týnist, í götunni þar sem ég bý er Rottweiler sem er alltaf laus og alltaf að týnast og mér vitanlega hefur ekki komið stafur í fréttum um það, enda hafa marg ítrekaðar kvartanir þar um ekki borið árangur og þá spyr maður hvort eftirlit með gæludýrum sé í molum og ekki að virka???
Hundur týndur í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 13:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
11.9.2009 | 18:06
Mig langar í Strump.....
Ógleymanleg ummæli þegar hún heimsótti Euro-Disney ..... og svo spurði hún hvað þeir kostuðu...... Paris Hilton við elskum þig, það væri tómlegt í heiminum án þín ............
Heimskulegustu ummæli Paris | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Janúar 2020
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Október 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- September 2014
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
Af mbl.is
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði