Leita í fréttum mbl.is

Fordómar í okkur

Ţetta sýnir berlega skilningsleysi okkar á ţví ađ einhver annar geti haft ađra skođun en viđ sjálf, ef viđ sökum ađra um fordóma verđum viđ sjálf ađ vera umburđarlynd gagnvart skođunum annara .

Íslendingar eru hrćsnarar af ţví ađ Jenis segir ţađ sem honum býr í brjósti , ţetta er hans skođun og viđ verđum ađ virđa ţađ.


mbl.is Jenis ţekktur fyrir ögranir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Sigurđsson

Sammála ţér Frikkinn!!!

Óskar Sigurđsson, 7.9.2010 kl. 20:17

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Viđ skulum alveg sleppa ţví ađ rugla skođunum saman viđ fordóma..Ekki satt ?

hilmar jónsson, 7.9.2010 kl. 20:40

3 Smámynd: Frikkinn

Hvenćr verđur skođun fordómar ?

Frikkinn, 7.9.2010 kl. 21:34

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Hvenćr verđa fordómar skođun ?

hilmar jónsson, 7.9.2010 kl. 21:35

5 Smámynd: Frikkinn

Akkurat

Frikkinn, 7.9.2010 kl. 21:46

6 identicon

Ţetta er ekki skođun hans.. ţetta er dogma & heilaţvottur biblíu, ţađ sem drífur ţennan mann áfram er lygin um eilíft líf í lúxus; Útrásarjesúlingar sem féllu í grćđgisgildru biblíu

DoctorE (IP-tala skráđ) 7.9.2010 kl. 22:08

7 identicon

Ţađ er munur á skođun og fordómum og ţetta eru fordómar. Ekkert síđur en sú "skođun" sumra ađ útrýma beri gyđingum eđa svörtum. Gimme a break! Ţessi gaur er bara fáviti, eins og svo margir biblíu og kristni ofstćkismenn.

Magnús Jón Ađalsteinsson (IP-tala skráđ) 8.9.2010 kl. 01:02

8 identicon

Auđvitađ er hćgt ađ vera á móti samkynhneigđ án ţess ađ hafa fordóma. Fordómar er ađ dćma eitthvađ án ţess ađ ţekkja ţađ.

Ţađ er ađ sjálfsögđu rangt ţađ sem doctore segir ađ ţetta sé "heilaţvottur biblíu". Ţađ er doctore sjálfur sem er heilaţvegin. Ţađ eru milljónir manna í ţessum heimi sem trúa ekki á Guđ en eru samt á móti samkynhneigđ. Eru ţeir líka heilaţvegnir af Biblíunni? Margir ţeirra hafa ekki einu sinni heyrt ađ Biblían sé til. Ţađ ţarf ekki annađ en smá skammt af heilbrigđri skynsemi til ađ sjá ađ samkynhneigđ er ekki eđlileg - og getur aldrei orđiđ ţađ. En berjiđi bara hausnum viđ steininn.

Jóhannes G (IP-tala skráđ) 8.9.2010 kl. 09:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Frikkinn
Frikkinn

Winston Churchill ( 1874-1965. ) Smekkmaður á vindla og Wiskey.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband