Leita í fréttum mbl.is

Fordómar í okkur

Þetta sýnir berlega skilningsleysi okkar á því að einhver annar geti haft aðra skoðun en við sjálf, ef við sökum aðra um fordóma verðum við sjálf að vera umburðarlynd gagnvart skoðunum annara .

Íslendingar eru hræsnarar af því að Jenis segir það sem honum býr í brjósti , þetta er hans skoðun og við verðum að virða það.


mbl.is Jenis þekktur fyrir ögranir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Sigurðsson

Sammála þér Frikkinn!!!

Óskar Sigurðsson, 7.9.2010 kl. 20:17

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Við skulum alveg sleppa því að rugla skoðunum saman við fordóma..Ekki satt ?

hilmar jónsson, 7.9.2010 kl. 20:40

3 Smámynd: Frikkinn

Hvenær verður skoðun fordómar ?

Frikkinn, 7.9.2010 kl. 21:34

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Hvenær verða fordómar skoðun ?

hilmar jónsson, 7.9.2010 kl. 21:35

5 Smámynd: Frikkinn

Akkurat

Frikkinn, 7.9.2010 kl. 21:46

6 identicon

Þetta er ekki skoðun hans.. þetta er dogma & heilaþvottur biblíu, það sem drífur þennan mann áfram er lygin um eilíft líf í lúxus; Útrásarjesúlingar sem féllu í græðgisgildru biblíu

DoctorE (IP-tala skráð) 7.9.2010 kl. 22:08

7 identicon

Það er munur á skoðun og fordómum og þetta eru fordómar. Ekkert síður en sú "skoðun" sumra að útrýma beri gyðingum eða svörtum. Gimme a break! Þessi gaur er bara fáviti, eins og svo margir biblíu og kristni ofstækismenn.

Magnús Jón Aðalsteinsson (IP-tala skráð) 8.9.2010 kl. 01:02

8 identicon

Auðvitað er hægt að vera á móti samkynhneigð án þess að hafa fordóma. Fordómar er að dæma eitthvað án þess að þekkja það.

Það er að sjálfsögðu rangt það sem doctore segir að þetta sé "heilaþvottur biblíu". Það er doctore sjálfur sem er heilaþvegin. Það eru milljónir manna í þessum heimi sem trúa ekki á Guð en eru samt á móti samkynhneigð. Eru þeir líka heilaþvegnir af Biblíunni? Margir þeirra hafa ekki einu sinni heyrt að Biblían sé til. Það þarf ekki annað en smá skammt af heilbrigðri skynsemi til að sjá að samkynhneigð er ekki eðlileg - og getur aldrei orðið það. En berjiði bara hausnum við steininn.

Jóhannes G (IP-tala skráð) 8.9.2010 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frikkinn
Frikkinn

Winston Churchill ( 1874-1965. ) Smekkmaður á vindla og Wiskey.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband