Leita í fréttum mbl.is

Læra menn ekkert af sögunni ?

Sama er mér hvort Kosovo getur þrifist sem ríki og þá væntanlega sem baggi á Evrópusambandinu, en ég held samt að menn ættu að fara varlega í að viðurkenna þetta skríparíki. Það eru fleiri smáþjóðir innan landamæra í Evrópu sem fara þá  eflaust að huxa sinn gang og vilja sjálfstæði . Baskar og Katalónar á Spáni, Ungverjar í Vojvodina og Slóvakíu, Belgía er líka með sama vandamál, Skotar  eru farnir að krefjast sambandsslita við Bretland.  þetta allt saman er farið að minna á atburðarásina eftir fyrra stríð þegar Austurríki-Ungverjaland var hlutað í sundur með tilheyrandi ósköpum og eflaust endar þetta Kosovo ríki í Stór- Albaníu og hvað gerist þá ?
mbl.is Bretar, Frakkar, Ítalar og Þjóðverjar viðurkenna Kosovo
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frikkinn
Frikkinn

Winston Churchill ( 1874-1965. ) Smekkmaður á vindla og Wiskey.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 193
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband