Leita í fréttum mbl.is

The Final Cut

Ađ mínu mati var bezta plata Pink Floyd The Final Cut, tregablandin og svo mikill söknuđur í henni, mér finnst stundum hún hafa veriđ framhald af The Wall. Hlusta á hana alltaf öđru hvoru. Tćrir snigglingar(snillingar) og ótrúlega góđir.
mbl.is Pink Floyd og Renée Fleming fá Pólarverđlaunin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Final Cut var sólóverkefni Waters. Ţeir voru lögu hćttir ađ starfa saman á ţessum tíma, enda var Water einn Floyd međlima í stúdíóinu ađ gera Final Cut.

Ţannig ađ ţađ er ekki eiginlega hćgt ađ tala um ađ Final Cut sé Floyd plata, ţó svo hún sé gefin út undir merki Floyd.

Dark Side er eina platan sem ţeir eru sammála um ađ hafa allir unniđ saman sem einn mađur ţ.e. allir lögđu sitt af mörkum tónlistarlega.

Wall er svo til nćstum sólóverkefni Waters. Á ţeim tíma var Waters búinn ađ reka Rick Wright, og ađrir međlimir komu sínum hugmyndum ekki ađ, nema í mjög litlu mćli.

Ađ mínu mati er Final Cut mistök. Tónlistarlega er hún "boring," tónfrćđilega er hún rusl. Hún er í besta falli međ réttan titil. 

Sigţór (IP-tala skráđ) 26.8.2008 kl. 20:31

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Hún fór ađeins of langt, fannst mér. Wish You Were Here er mitt uppáhald. Besta lagiđ er sennilega Comfortably Numb, ţó ekki vćri nema fyrir gítarsólóin.

Ef ţú ert hrifinn af Final Cut, ćttirđu ađ kynna ţér sólóplötu Waters, Amused to Death, ef ţú ţekkir hana ekki. Hún er mikiđ betri og hefđi getađ orđiđ besta Pink Floyd platan hefđu ţeir ekki fariđ í fýlu.

Villi Asgeirsson, 26.8.2008 kl. 20:53

3 identicon

Nokkuđ sammála međ Final Cut, en ţađ er skarplega athugađ hjá Sigţóri ađ ţessi plata var ekkert annađ en sóloverkefni Waters undir Pink Floyd nafninu.... algjörlega.

Ég á alltaf svolítiđ erfitt međ ađ velja mína uppáhalds plötu en ég myndi segja ađ mínar 5 uppáhalds séu Final Cut , The Wall, D.S.O.T.M , Animals og Obscured by clouds.

 En klárlega besta sveit rokksögunnar.

Binni (IP-tala skráđ) 26.8.2008 kl. 20:56

4 Smámynd: Frikkinn

Ég er ekki sammála ykkur, mér ţykir FC vera bezta plata undir merkjum PF.

Frikkinn, 27.8.2008 kl. 17:56

5 identicon

međlimir Pink Floyd segja sjálfir ţessa plötu ekki vera sína eigin. Wright var alveg kominn út minnir mig og Waters búinn ađ háma bandiđ í sig. Sama međ Wall, ţađ er soloverkefni Waters og sú plata sem gerđi út um samstarfiđ.

En Waters er góđur músikant og ţetta eru góđar plötur sem Roger Waters plötur.

sandkassi (IP-tala skráđ) 28.8.2008 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Frikkinn
Frikkinn

Winston Churchill ( 1874-1965. ) Smekkmaður á vindla og Wiskey.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband